Harmónía frá Saurbæ

Harmónía IS2015257785 er sjarmerandi klárhryssa með góðar gangtegundir, fallegar hreifingar og mikinn prúðleika. 

Hún er viljug og næm, en samt traust og hlýðin með léttar hreifingar. Hún er létt á taumin, jákvæð og dugleg og alltaf að bæta sig. Hún er vel tamin og þjálfuð með góðan grunn í fimiæfingum.

Harmónía er undan Hendingu frá Saurbæ sem er fyrstu verðlauna klárhryssa og Vilmundi frá Feti sem hefur hlotið heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Hún er fædd 2015 og er 138 cm á herðar.

Endilega hafið samband fyrir nánari upplýsingar. Mynband aðgengilegt á instragram síðu saurbaer.is 

Print Email