Rammi frá Saurbæ - SELDUR

Rammi frá Saurbæ IS2016157781 er sjö vetra geldingur, 140 cm á hæð á herðar. Hann er rólegur og öruggur með meðal vilja. Hann er efnilegur alhliða hestur eða bara sem lúxus reiðhestur. Hann er einfaldur hestur sem á auðvelt með að tölta og er auðveldur og meðfærilegur í allri umgengni.

Endilega hafið samband fyrir nánari upplýsingar og myndband.

Print Email