Hlekkur frá Saurbæ

IS2009157783WF svart 16x20
Hlekkur er flugvakur alhliða gæðingur!
 
Hlekkur er fyrsti stóðhesturinn sem hlýtur 1.verðlaun, í kynbótasýningu, frá Saurbæ. Nokkur heiðursverðlaunahross prýða ættartré Hlekks. Faðir hans er Þeyr frá Prestsbæ, sem er undan heiðursverðlauna hrossunum Þoku frá Hólum og Aroni frá Strandarhöfði. Móðir Hlekks er Njóla frá Miðsitju, undan heiðursverðlauna hestinum Keili frá Miðsitju og Ísold frá Miðsitju (undan Hrafni frá Holtsmúla). Hlekkur er með mikla mýkt og fótaburð á tölti, þjála lund og flugavekurð. Fyrstu afkvæmi Hlekks er komin á tamningaraldur og lofa góðu, sterk, með gott geðslag og góða yfirlínu. Hlekkur er okkar uppáhalds hestur!
Hæsti dómur á héraðssýningu á Hólum í Hjaltadal 2016
Sköpulag Hæfileikar 
Sköpulag 8,13 Hæfileikar 8,71

Aðaleinkunn

8,48

Höfuð 7,5 Tölt 8,5
Háls/herðar/bógar 8,0 Brokk 8,5
Bak og lend 9,0 Skeið 9,0
Samræmi 8,5 Stökk 8,5
Fótagerð 8,0 Vilji og geðslag 9,0
Réttleiki 8,0 Fegurð í reið 9,0
Hófar 8,0 Fet 8,0
Prúðleiki 8,0 Hægt tölt 8,5
    Hægt stökk 8,0

Hlekkur frá Saurbæ

 • Hlekkur og Pétur
 • Hlekkur
 • Hlekkur og Pétur
 • Hlekkur og Pétur
 • Hlekkur
 • Hlekkur og Pétur

Ættartré

 • Aron frá Strandarhöfði
 • Þoka frá Hólum
 • Keilir frá Miðsitju
 • Ísold frá Miðsitju
 • Hlekkur frá Saurbæ

Print Email