Rispa frá Saurbæ

IS2004257783 WF svart 16x20

Ronnýa móðir Rispu hefur gefið okkur tvær hryssur með 1.verðlaun fyrir hæfileika. Rispa sýndi alltaf mjög flottar hreyfingar sem folald og er ein af fáum hryssum sem við eigum í ræktun undan Krafti frá Bringu. Rispa er með lyftingarmikið og fallegt tölt en vantaði meira rými og vildi stífna ef hún var beðin um of mikla ferð. Brokkið var taktgott, skrefmikið og svifmikið og skeiðið einnig. Rispa stóð sig því vel í 5 gangi og var hún m.a. í úrslitum í KS deildinni. Rispa eignaðist sitt fyrsta folald í sumar hann R og verður gaman að sjá hvernig hann kemur til með að hreyfa sig undir manni

Síðsumarssýning í Skagafirði 2014
Sköpulag Hæfileikar 
Sköpulag 7,76 Hæfileikar 8,02

Aðaleinkunn

7,91

Höfuð 7,0 Tölt 7,5
Háls/herðar/bógar 8,0 Brokk 8,5
Bak og lend 8,0 Skeið 8,5
Samræmi 8,0 Stökk 8,5
Fótagerð 7,5 Vilji og geðslag 8,5
Réttleiki 7,5 Fegurð í reið 7,5
Hófar 8,0 Fet 7,5
Prúðleiki 6,5 Hægt tölt 7,5
    Hægt stökk 7,5

Rispa frá Saurbæ

  • Rispa Tolt1
  • Rispa Tolt
  • Rispa Skeid
  • Rispa Brokk
  • Rispa Tolt1
  • Rispa Tolt
  • Rispa Skeid
  • Rispa Brokk

Ættartré

  • Gustur frá Hóli
  • Salka frá Kvíabekk
  • Árvakur frá Árgerði
  • Brúnka frá Saurbæ
  • Rispa frá Saurbæ

Print Email