Njóla frá Miðsitju
Njóla er frábær ræktunarhryssa
Njóla er fyrstu verðlauna hryssa, undan heiðursverðlaunahestinum Keili frá Miðsitju og Hrafnsdótturinni Ísold frá Miðsitju. Njóla hefur gefið okkur mjög góða hesta með mikinn fótaburð sem verður spennandi að fylgja eftir með þjálfun. Stóðhesturinn okkar Hlekkur frá Saurbæ (8,48) er sonur Njólu og Þeys frá Prestsbæ. Njóla er okkar besta ræktunarhryssa sem stendur.
Fyrstu verðlaun
Sköpulag | Hæfileikar | ||
---|---|---|---|
Sköpulag | 7,99 | Hæfileikar | 8,08 |
Aðaleinkunn |
8,04 |
||
Höfuð | 7,5 | Tölt | 8,0 |
Háls/herðar/bógar | 8,5 | Brokk | 7,0 |
Bak og lend | 7,5 | Skeið | 8,0 |
Samræmi | 8,5 | Stökk | 8,5 |
Fótagerð | 7,5 | Vilji og geðslag | 8,5 |
Réttleiki | 8,0 | Fegurð í reið | 8,5 |
Hófar | 8,0 | Fet | 7,0 |
Prúðleiki | 6,0 | Hægt tölt | 8,0 |
Hægt stökk | 8,5 |
Ættartré
- Ófeigur frá Flugumýri
- Krafla frá Sauðárkróki
- Hrafn frá Holtsmúla
- Vissa frá Litlu-Drageyri
- Njóla frá Miðsitju