Hlekkur efstur á sýningunni

Written on .

Pétur Örn sýndi stóðhestinn okkar hann Hlekk frá Saurbæ í kynbótadómi á Sauðárkóki nú í lok maí. Það gekk frábærlega og hesturinn fékk 8,65 fyrir hæfileika, 8,06 fyrir sköpulag og 8,41 í aðaleinkunn. Hæst hlaut hann 9,0 fyrir skeið, vilja og geðslag og fegurð í reið. Hlekkur var hæst dæmda hross sýningarinnar og er þriðji hæst dæmdi 6 vetra hesturinn á þessu ári á landinu sem stendur og erum við mjög stollt af því. Smile

Hlekkur tekur á móti hryssum í Saubær í allt sumar.

 

Dómur af Hlekki 2015-06-10

 

 

Print