• banner 008
 • banner 057
 • banner 018
 • banner 039
 • banner 054
 • banner 053
 • banner 052
 • banner 070
 • banner 043
 • banner 020
 • banner 077
 • banner 040
 • banner 069
 • banner 074
 • banner 035
 • banner 042
 • banner 094
 • banner 030
 • banner 027
 • banner 078
 • banner 081
 • banner 016
 • banner 072
 • banner 088
 • banner 033
 • banner 047
 • banner 032
 • banner 049
 • banner 090
 • banner 096
 • banner 059
 • banner 031
 • banner 082
 • banner 002
 • banner 087
 • banner 068
 • banner 050
 • banner 061
 • banner 091
 • banner 036
 • banner 007
 • banner 086
 • banner 013
 • banner 066
 • banner 092
 • banner 073
 • banner 060
 • banner 023
 • banner 051
 • banner 083
 • banner 075
 • banner 058
 • banner 019
 • banner 080
 • banner 055
 • banner 010
 • banner 089
 • banner 048
 • banner 079
 • banner 097
 • banner 028
 • banner 022
 • banner 067
 • banner 041
 • banner 065
 • banner 095
 • banner 011
 • banner 056
 • banner 001
 • banner 003
 • banner 037
 • banner 084
 • banner 026
 • banner 004
 • banner 064
 • banner 046
 • banner 063
 • banner 005
 • banner 012
 • banner 025
 • banner 093
 • banner 024
 • banner 062
 • banner 006
 • banner 029
 • banner 045
 • banner 044
 • banner 009
 • banner 014
 • banner 017
 • banner 071
 • banner 021
 • banner 038
 • banner 085
 • banner 076
 • banner 034
 • banner 015

Pétur stigahæsti knapinn

 Bikarar SKM

Lokakvöld Skagfirsku mótaraðarinnar fór fram miðvikudaginn 12 apríl. Pétur og Maiju tóku þátt í fimmgangi og komust bæði í úrslit. Þau riðu á bræðrunum Hlekki  og Nirði frá Saurbæ en þeir eru báðir að stíga sín fyrstu skref í fimmgangi og því skemmtilegur árangur að komast með þá báða í úrslit. Pétur og Hlekkur sigruðu úrslitin með yfirburðum og Maiju og Njörður enduðu í fjórða sæti.

Pétur fékk verðlaun fyrir að vera stigahæsti knapinn samanlagt úr allri mótaröðinni í 1. flokki

, en hann hefur náð að vera í úrslitum í öllum greinum og endaði svo á að vinna fimmganginn. Maiju hefur einnig komist í úrslit í öllu sem hún hefur tekið þátt í og var eflaust bara rétt fyrir neðan Pétur í samanlögðum stigum. Góður endir á þessari vetrarmótaröð sem er auðvitað fyrst og fremst góður undirbúningur fyrir komandi tímabil  :-)

Hér koma nokkrar myndir frá vetrinum.

Petur Maiju

Maiju Maria Varis og Pétur Örn Sveinsson með þá Vopna frá Sauðárkróki og Gylli frá Víðidal

Hlekkur brokk

Pétur og Hlekkur frá Saurbæ

SKM Njordur Maiju

 Maiju og Njörður frá Saurbæ

Hlekkur stokk

Pétur og Hlekkur frá Saurbæ

Greip Petur

Pétur og Greip frá Sauðárkróki

Gyllir Petur

Pétur og Gyllir frá Víðidal

 Majiu og Vopni frá Sauðárkróki

Print Email