Fréttir
Við erum stolt af henni Védísi okkar sem fór í 1. verðlaun í sumar. Védís er fyrst hrossið sem við (Heiðrún og Pétur) ræktum saman og þess vegna er um einkar ánægð með þessa skemmtulegu hryssu og góða byrjun.
Védís hefur verið í miklu uppáhaldi hjá okkur allt frá fyrstu stigum tamningar. Védís er undan gæðingnum Vita frá Kagaðarhóli og Vordísi frá Sjávarborg sem er sammæðra skeiðsnillingunum Venusi og Sprota frá Sjávarborg. Védís fékk 8,18 í aðaleinkunn, þar af 8,5 fyrir tölt, vilja og geðslag.