Fréttir

Kveðjur frá hamingjusömum eigendum

Kveðjur frá hamingjusömum eigendum

Sunnudagur, Október 9, 2022

Það er ánægjulegt að sjá og fá góðar fréttir frá hamingjusömum eigendum hrossa sem við höfum selt.

Hér eru myndir af nokkrum hrossum sem við höfum selt á síðustu misserum, nánast öll úr okkar ræktun, en öll hross sem við höfum tamið og þjálfað sjálf. Þeim er ýmislegt til lista lagt en eru fyrst og fremst góður félagsskapur eiganda sinna.

Sunna frá Saurbæ með ánægðum eiganda sínum í Þýskalandi

Sunna frá Saurbæ með ánægðum eiganda sínum í Þýskalandi

Smári sem var seldur 5 v. er hér með ungumknapa sínum í keppni u.þ.b. ári síðar.

Það eru góð meðmæli þegar fólk er ánægt og kaupir annan hest, hvað þá fjóra. Nikulás, Gráskinna, Smári og Náttsól í Sviss öll í eigu sömu fjölskyldu.

Smári :)

Gráskinna og Náttsól

Hringhenda með hávöxnum vini sínum. Fer vel á tölti í Sviss

Það fer vel um Rebekku í Sviss

Blæja í Sviss

Flóki með ánægðum eiganda sínum á Íslandi

Stakki í Sviss er ýmislegt til lista lagt

Tinna var keypt af sömu fjölskyldu og Rebekka, þær eru því saman þar vinkonurnar

Nýleg mynd af Sunnu og eiganda sínum í Þýskalandi sem virðist vinna fjölbreytta og góða vinnu með hana.

Gjöf kennir nemendum reiðmennsku á Íslandi

Leit