Fréttir
þriðjudagur, Nóvember 1, 2022
Hlekkur frá Saurbæ og Pétur Örn stóðu sig frábærlega á Landsmóti Hestamanna síðasta sumar, en þar komust þeir í B-útslit í A-flokki sem þótti óvenju sterkur að þessu sinni.
Sunnudagur, Október 9, 2022
Þrjú hross voru sýnd í sumar undan Hlekki okkar frá Saurbæ. Tvö þeirra hlutu 1. verðlaun í aðaleinkunn og sú þriðja fyrstu verðlaun sem klárhyryssa. Þetta voru þau Heggur frá Reykjavöllum 5v., Túndra frá Daufá 6v. og Sveifla frá Flatatungu.
Sunnudagur, Október 9, 2022
Það er ánægjulegt að sjá og fá góðar fréttir frá hamingjusömum eigendum hrossa sem við höfum selt.
Föstudagur, September 18, 2020
Þessa dagana eru nokkur góð hross til sölu hjá okkur, allt frá góðum reiðhestum upp í flotta keppnishesta.
þriðjudagur, September 24, 2019
Við erum stolt af henni Védísi okkar sem fór í 1. verðlaun í sumar. Védís er fyrst hrossið sem við (Heiðrún og Pétur) ræktum saman og þess vegna er um einkar ánægð með þessa skemmtulegu hryssu og góða byrjun.