• banner 065
 • banner 021
 • banner 072
 • banner 089
 • banner 096
 • banner 017
 • banner 093
 • banner 048
 • banner 052
 • banner 059
 • banner 070
 • banner 001
 • banner 067
 • banner 024
 • banner 085
 • banner 014
 • banner 042
 • banner 022
 • banner 007
 • banner 075
 • banner 076
 • banner 010
 • banner 086
 • banner 034
 • banner 012
 • banner 082
 • banner 015
 • banner 018
 • banner 074
 • banner 079
 • banner 055
 • banner 041
 • banner 002
 • banner 025
 • banner 006
 • banner 087
 • banner 035
 • banner 004
 • banner 029
 • banner 094
 • banner 038
 • banner 047
 • banner 062
 • banner 088
 • banner 092
 • banner 045
 • banner 064
 • banner 069
 • banner 019
 • banner 078
 • banner 091
 • banner 077
 • banner 009
 • banner 084
 • banner 023
 • banner 005
 • banner 027
 • banner 068
 • banner 040
 • banner 066
 • banner 090
 • banner 011
 • banner 054
 • banner 008
 • banner 033
 • banner 003
 • banner 051
 • banner 050
 • banner 061
 • banner 058
 • banner 046
 • banner 028
 • banner 036
 • banner 030
 • banner 044
 • banner 080
 • banner 013
 • banner 043
 • banner 032
 • banner 060
 • banner 039
 • banner 056
 • banner 081
 • banner 071
 • banner 083
 • banner 073
 • banner 063
 • banner 037
 • banner 097
 • banner 049
 • banner 031
 • banner 026
 • banner 095
 • banner 020
 • banner 053
 • banner 016
 • banner 057
 • Saurbær

Védís í fyrstu verðlaun

Við erum stolt af henni Védísi okkar sem fór í 1. verðlaun í sumar. Védís er fyrst hrossið sem við (Heiðrún og Pétur) ræktum saman og þess vegna er um einkar ánægð með þessa skemmtulegu hryssu og góða byrjun. Védís hefur verið í miklu uppáhaldi hjá okkur allt frá fyrstu stigum tamningar. Védís er undan gæðingnum Vita frá Kagaðarhóli og Vordísi frá Sjávarborg sem er sammæðra skeiðsnillingunum Venusi og Sprota frá Sjávarborg. Védís fékk 8,18 í aðaleinkunn, þar af 8,5 fyrir tölt, vilja og geðslag. 

 

Print Email

Veturinn kveður og sumarið kemur

Ardis a hestbaki

Nú vonum við að veturinn fari endanlega að kveðja og við taki bara sumar og sólarylur. Vorið hefur verið kalt sérstaklega ef miðað er við vorið í fyrra. Það hefur ýmislegt á daga okkar drifið hér í Saurbæ í vetur, þrátt fyrir að ekki hafi verið rituð mörg orð um það. 

Pétur stóð vaktina sem áður yfir nemendum sínum í Hólaskóla ásamt að þjálfa hross hér heima í Saurbæ. Heiðrún hefur einnig verið að temja og þjálfa eins og hún hefur getað en heimasætan Árdís Hekla hefur að sjálfsögðu verið í aðalhlutverki. Annina Pisano hefur verið að aðstoða okkur síðan síðasta sumar og staðið sig frábærlega. 

Continue Reading

Print Email

Á vit ný nýrra ævintýra

Við kvöddum 3 hross í september sem fóru á vit nýrra ævintýra. Þetta voru þau Blæja, Gráskinna og Flóki. Við fengum þessar fallegu myndir af Blæju og Gráskinnu frá nýju heimili þeirra í Swiss. Það er ánægjulegt að sjá hvað þær virðast hafa það gott og hvað nýjir eigendur virðast hamingjusamir með þær. Þó við kveðjum hryssurnar er þetta nýtt upphaf fyrir þær með eigendum sínum. Okkur hlakkar til að fylgjast með þeirra samstarfi í framtíðinni og óskum þeim góðs gengis. 20171005 140115 1

Blæja frá Saurbæ með nýjum eiganda sínum Giulia Büsser :)

Continue Reading

Print Email